Þar lágu Norðmenn í því !

Já það skiptast á skin og skúrir í handboltanum á EM. Það hlýtur að vera alveg grátlegt að vera búnir að leiða leikinn frá upphafi og tapa svo á síðustu sekúndunni eins og frændur vorir Norðmenn gerðu í kvöld. Þetta gæti þó komið sér vel fyrir íslenska liðið þar sem nokkrar líkur eru á að Norðmenn mæti vængbrotnir á fimmtudaginn. Von þeirra um að komast í undanúrslitin eru þó nokkur og háð úrslitum annarra leikja svo það gæti gefið þeim bið undir báða vængi. Ef ég man rétt að þá mættum við Norðmönnum fyrir nokkrum árum í leik sem skipti þá litlu máli en okkur miklu og þar skoraði Kjetil Strand 19 mörk og tryggði Norðmönnum sigur. En nú er öldin önnur og ég hef fulla trú á mínum mönnum en leikurinn verður í járnum fram á síðustu sekúndu.  Samkvæmt RÚV þarf Noregur að sigra okkur með 4 mörkum til að komast áfram.  En ég segi bara : Áfram Ísland.
mbl.is Jensen tryggði Dönum sigur gegn Norðmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnublogg

Höfundur

Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Eiginkona, móðir, stundum svolítið þreytt húsmóðir, ekki amma ennþá , ofurhjúkka í 40 % starfi og veiðikona.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Christina Agulilera - Beautiful
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • wpid-weight lifting
  • IMG_6662
  • IMG_1090
  • IMG_1144
  • 75808_700_w

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband